Ferill 1035. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1569  —  1035. mál.

Fyrri umræða.


Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


    Við töfluna Heildarútgjöld málefnasviða árin 2025–2029 og töfluna Útgjaldarammar
málefnasviða árin 2025–2029.
Eftirfarandi liðir breytast sem hér segir:
    Millj. kr. 2025 2026 2027 2028 2029
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
Skv. frumskjali
108.467 120.190 121.755 123.344 124.955
Breyting
10.100 10.100 10.100 10.100 10.100
Samtals
118.567 130.290 131.855 133.444 135.055
                        

Greinargerð.

    Lagt er til að veittur verði 10,1 milljarður kr. til fjármögnunar afturvirkra réttinda frá 1. janúar vegna breytinga á lögum um almannatryggingar.